Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu 28. október 2008 11:38 Lewis Hamilton hafði algjöra yfirburði í síðasta móti og hræðist ekki að hann missi tökin á titlinum eins og hann gerði í fyrra. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira