Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína 17. október 2008 05:24 Lewis Hamilton náði besta tíma á hinni mikilfenglegu Sjanghæ braut í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26
Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira