Mótorhjólameistarinn Rossi prófar Ferrari 11. nóvember 2008 18:59 Valention Rossi kíkir um borð í Ferrari bíl. Hann keyrði slíkt farartæki fyrir tveimur árum. Mynd: Getty Images Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. Ferrari vildu fyrir tveimur misserum fá Rossi til liðis við Ferrari, en hann vildi halda áfram í mótorhjólakappakstri. Þar hefur hann keppt með stuðningi Fiat samsteypunnar sem á Ferrari. Rossi segir prófunina eingöngu til skemmtunnar, en það er harla óvenjulegt að ökumaður fái tveggja daga prófun, sé prófunin eingöngu til skemmtunar. Óljóst er hvort Ferrari hyggur á að ráða Rossi til starfa eftir að ferli hans í mótorhjólakappkstri lýkur. Hann ætlar að keppa á mótorhjóli á næsta ári. Kimi Raikkönen og Felipe Massa eru báðir með samning við Ferrari á næsta ári og til loka 2010. Rossi er með tveggja ára samning sem mótorhjólakappi. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. Ferrari vildu fyrir tveimur misserum fá Rossi til liðis við Ferrari, en hann vildi halda áfram í mótorhjólakappakstri. Þar hefur hann keppt með stuðningi Fiat samsteypunnar sem á Ferrari. Rossi segir prófunina eingöngu til skemmtunnar, en það er harla óvenjulegt að ökumaður fái tveggja daga prófun, sé prófunin eingöngu til skemmtunar. Óljóst er hvort Ferrari hyggur á að ráða Rossi til starfa eftir að ferli hans í mótorhjólakappkstri lýkur. Hann ætlar að keppa á mótorhjóli á næsta ári. Kimi Raikkönen og Felipe Massa eru báðir með samning við Ferrari á næsta ári og til loka 2010. Rossi er með tveggja ára samning sem mótorhjólakappi.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti