Skerðing launa ökumanna möguleg 17. desember 2008 13:26 Stefano Domenicali gefur í skyn að lækka þurfi laun ökumanna, en Kimi Raikkönen er launahæsti ökumaðurinn í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. Laun Raikkönen er liðlega 10% af rekstrarkostnaði Ferrari og talið er að Felipe Massa sé með um 10 miljónir dala á ári. Fyrir utan bónus greiðslur. "Ég held að á næstu mánuðum verði einskonar bylting í launamálum ökumanna. Það er öll lið að leita leiða til að minnka rekstrarkostnað til að þola efnahagskreppuna. Ég hef trú á að öll lið muni ræða við ökumenn sína", sagði Domenicali í samtali vð tímaritið Autosprint. Aðspurður um hvort hann hygðist breyta samningi við Raikkönen sem var endurnýjaður á þessu ári sagði Domenicali. "Það er hægt að breyta öllu ef vilji er fyrir hendi. Við vitum hvað samningurinn hljóðar upp á og ég er viss um að öll lið muni ræða við ökumenn sína fyrir næsta keppnistímabil" sagði Domenicali. Í sumum tilfellum eru ökumenn að koma með auglýsendur með sér til liða, þannig að lækkun á launum hjá þeim er ólíkleg. Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. Laun Raikkönen er liðlega 10% af rekstrarkostnaði Ferrari og talið er að Felipe Massa sé með um 10 miljónir dala á ári. Fyrir utan bónus greiðslur. "Ég held að á næstu mánuðum verði einskonar bylting í launamálum ökumanna. Það er öll lið að leita leiða til að minnka rekstrarkostnað til að þola efnahagskreppuna. Ég hef trú á að öll lið muni ræða við ökumenn sína", sagði Domenicali í samtali vð tímaritið Autosprint. Aðspurður um hvort hann hygðist breyta samningi við Raikkönen sem var endurnýjaður á þessu ári sagði Domenicali. "Það er hægt að breyta öllu ef vilji er fyrir hendi. Við vitum hvað samningurinn hljóðar upp á og ég er viss um að öll lið muni ræða við ökumenn sína fyrir næsta keppnistímabil" sagði Domenicali. Í sumum tilfellum eru ökumenn að koma með auglýsendur með sér til liða, þannig að lækkun á launum hjá þeim er ólíkleg.
Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira