Verkfalli handritshöfunda í Hollywood að ljúka 10. febrúar 2008 09:25 Svo virðist sem þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda í Hollywood sé leyst og þeir snúi aftur til vinnu um miðja vikuna. Aðgerðirnar hafa stöðvað framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og kostað framleiðendur milljarða bandaríkjadala. Tekist var á um höfundaréttargreiðslur vegna sölu myndefnis á netinu og dvd-diskum. Talsmaður samtaka handritshöfunda segir ásættanlegan samning í höfn. Félagsmenn - sem eru um tólf þúsund talsins - eiga þó eftir að greiða atkvæði um hann. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Svo virðist sem þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda í Hollywood sé leyst og þeir snúi aftur til vinnu um miðja vikuna. Aðgerðirnar hafa stöðvað framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og kostað framleiðendur milljarða bandaríkjadala. Tekist var á um höfundaréttargreiðslur vegna sölu myndefnis á netinu og dvd-diskum. Talsmaður samtaka handritshöfunda segir ásættanlegan samning í höfn. Félagsmenn - sem eru um tólf þúsund talsins - eiga þó eftir að greiða atkvæði um hann.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein