Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku 5. mars 2008 09:09 Mikið að gera hjá lýsendum í næstu viku. Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu
Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira