Lewis Hamilton: Minn besti sigur 16. mars 2008 13:19 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira