Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum 18. mars 2008 16:18 Fyrirtækið Conceptic telur hvatakaup bestu kaupin. TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Aðferðin hefur hlotið heitið „bytes-for-bites" upp á engilsaxnesku en orðaleikurinn vísar til tölvuminniseiningarinnar bætis á móts við matarbita og binda forsvarsmenn hennar vonir við að auk þess að lækka rekstrarkostnað veitingastaðanna höfði þessi nýjung mjög til hinna yngri neytenda og virki einnig söluhvetjandi þar sem tæknin bjóði upp á girnilegar myndir af réttunum. Fyrirtækið Conceptic selur þessa tækni í Ísrael og þar í landi verða tölvuskjáir æ algengari sjón á borðum veitingastaða hvort sem þeir bjóða upp á sushi, hefðbundna ísraelska rétti eða hreinlega bara áfengi. „Þetta snýst um hvatakaup," segir Adi Chitayat, framkvæmdastjóri Conceptic, „það eru stórauknar líkur á að viðskiptavinur kaupi súkkulaðiköku ef mynd af henni blasir við honum." Hjá einum veitingastað í Tel Aviv hefur salan aukist um 11% síðan skjáirnir birtust á borðum þar og ekki stendur á jákvæðum viðbrögðum frá gestum: „Þetta er mun myndrænna svona, við getum enn valið og við getum enn rifist um hvað við ætlum að velja en nú getum við horft á það um leið," sagði glaðbeittur fjölskyldufaðir í Tel Aviv. Vísindi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Aðferðin hefur hlotið heitið „bytes-for-bites" upp á engilsaxnesku en orðaleikurinn vísar til tölvuminniseiningarinnar bætis á móts við matarbita og binda forsvarsmenn hennar vonir við að auk þess að lækka rekstrarkostnað veitingastaðanna höfði þessi nýjung mjög til hinna yngri neytenda og virki einnig söluhvetjandi þar sem tæknin bjóði upp á girnilegar myndir af réttunum. Fyrirtækið Conceptic selur þessa tækni í Ísrael og þar í landi verða tölvuskjáir æ algengari sjón á borðum veitingastaða hvort sem þeir bjóða upp á sushi, hefðbundna ísraelska rétti eða hreinlega bara áfengi. „Þetta snýst um hvatakaup," segir Adi Chitayat, framkvæmdastjóri Conceptic, „það eru stórauknar líkur á að viðskiptavinur kaupi súkkulaðiköku ef mynd af henni blasir við honum." Hjá einum veitingastað í Tel Aviv hefur salan aukist um 11% síðan skjáirnir birtust á borðum þar og ekki stendur á jákvæðum viðbrögðum frá gestum: „Þetta er mun myndrænna svona, við getum enn valið og við getum enn rifist um hvað við ætlum að velja en nú getum við horft á það um leið," sagði glaðbeittur fjölskyldufaðir í Tel Aviv.
Vísindi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira