24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport 21. mars 2008 14:29 Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. Í aldurshópnum 12-49 ára er áhorfið 24.1% á Stöð 2 Sport, en oftar en ekki líta sjónvarpsstöðvar þann hóp hýrustu augu, þar sem það er aðal markhópur auglýsenda. Þetta á við sjónvarpsstöðvar um allan heim. Í gær var tilkynnt um það að BBC tæki yfir útsendingar frá Formúlu 1 í Bretlandi, en ITV hefur verið með útsendingarnar síðustu misseri. Það er því víðar breytingar en á Íslandi. BBC hefur gert fimm ára samning við Bernie Ecclestone um útsendingarnar. Stöð 2 Sport mun sýna öll mót beint, það næsta kl. 06.30 frá Malasíu á sunnudag, en tímatakan verður kl. 05.45 á aðfaranótt laugardags. Þessar tvær beinu útsendingar eru í opinni dagskrá, en allir þættir og endursýningar eru í læstri dagskrá.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira