Eddie Jordan lagði stein í götu Force India 26. mars 2008 23:37 Bækistöð Force India við Silverstone. mynd: kappakstur.is Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira