Alonso stal senunni í Síngapúr 26. september 2008 15:09 Fernando Alonso skoðar akstursímanna, en hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira