Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum 13. október 2008 09:04 Ljóst er að nýr meistari verður krýndur ´ði stað Kimi Raikkönen í lok ársins og Fernando Alonso hyggst liðsinna Ferrari mönnum. Mynd: Getty Images Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. Hvorr rétt reynist á eftir að koma í ljós, en Alonso og Lewis Hamilton lentu í miklum samstarfsörðugleikum með McLaren í fyrra. Það var ástæða þess að Alonso rifti samnigi sínum við McLaren eftir eitt ár af þremur sem búið var að semja um. Tvö mót eru eftir í meistaramótinu og Hamilton er með fimm stiga forskot á Massa í stigamótinu og 12 stiga á Kubica. Aðeins þessir þrír ökumenn geta orðið meistarar og Kimi Raikkönen er fallinn úr leik hvað það varðar eftir keppnina í Japan í gær. Ljóst er að Raikkönen mun hjálpa Massa eftir bestu getu í þeim mótum sem eftir eru, en að ökumaður úr allt öðru líði segist ætla að styðja Massa er harla óvenjulegt. "Ef ég get hjálpað Massa, þá mun ég gera það. Bæði Hamilton og Masssa hafa tapað mikið af stigum í einstökum mótum. Það eru sextán mót búin og Hamilton er með 84 stig. Þegar ég varð meistari 2006, þá var ég kominn með 82 stig eftir níu mót. Sá sem gerir fæst mistök í lokamótinu verður meistari", sagði Alonso eftir sigurinn í gær. "Það var frábært að vinna mótið í Japan og að vera á sigurbraut. Ég var heppinn með sigurinn í Singapúr, en þessi var sætari. Við gætum alveg átt mögueika á góðum árangri í Kína og Brasilíu. Ég tel góða möguleika á verðlaunasæti í báðum báðum mótum", sagði Alonso. Sjá stigagjöf í mótum ársins Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. Hvorr rétt reynist á eftir að koma í ljós, en Alonso og Lewis Hamilton lentu í miklum samstarfsörðugleikum með McLaren í fyrra. Það var ástæða þess að Alonso rifti samnigi sínum við McLaren eftir eitt ár af þremur sem búið var að semja um. Tvö mót eru eftir í meistaramótinu og Hamilton er með fimm stiga forskot á Massa í stigamótinu og 12 stiga á Kubica. Aðeins þessir þrír ökumenn geta orðið meistarar og Kimi Raikkönen er fallinn úr leik hvað það varðar eftir keppnina í Japan í gær. Ljóst er að Raikkönen mun hjálpa Massa eftir bestu getu í þeim mótum sem eftir eru, en að ökumaður úr allt öðru líði segist ætla að styðja Massa er harla óvenjulegt. "Ef ég get hjálpað Massa, þá mun ég gera það. Bæði Hamilton og Masssa hafa tapað mikið af stigum í einstökum mótum. Það eru sextán mót búin og Hamilton er með 84 stig. Þegar ég varð meistari 2006, þá var ég kominn með 82 stig eftir níu mót. Sá sem gerir fæst mistök í lokamótinu verður meistari", sagði Alonso eftir sigurinn í gær. "Það var frábært að vinna mótið í Japan og að vera á sigurbraut. Ég var heppinn með sigurinn í Singapúr, en þessi var sætari. Við gætum alveg átt mögueika á góðum árangri í Kína og Brasilíu. Ég tel góða möguleika á verðlaunasæti í báðum báðum mótum", sagði Alonso. Sjá stigagjöf í mótum ársins
Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira