Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 27. október 2008 20:00 Ferrari hefur keppt í Formúlu 1 frá árinu 1950 og er eitt þekktasta vörumerki heims. mynd: kappakstur.is Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. FIA tilkynnti í dag að á næstu árum sé í burðarliðnum að öll keppnislið verði að nota sömu keppnisvélar í Formúlu 1. Þessu hafa fjölmörg keppnislið mótmælt síðustu vikur, en flest eru í eigu bílaframleiðenda. Þeim finnst ótækt að öll liði eigi að nota vélar frá einum og sama framleiðenda. FIA vill draga verulega úr kostnaði í Formúlu 1 og telur þessa leið hagkvæma. En Ferrari sendi frá sér tilkynningu um málið. Í henni segir stjórn Ferrari að verði framhaldi á hugmyndum FIA í vélamálum þá muni fyrirtækið endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Honda, BMW og Toyota hafa þegar mótmælt hugmyndum FIA, en bílaframleiðendur hafa smíðað vélar í eigin bíla og telja það hafa mikið auglýsingagildi. En að Ferrari þurfi t.d. að nota vélar frá BMW eða Mercedes eða öfugt þýkir forráðamönnum keppnislið ekki koma til greina. Fundað verður um hugmyndir FIA á næstu vikum og munu samtök Formúlu 1 liða hafa forræði í málinu fyrir hönd keppnisliða. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. FIA tilkynnti í dag að á næstu árum sé í burðarliðnum að öll keppnislið verði að nota sömu keppnisvélar í Formúlu 1. Þessu hafa fjölmörg keppnislið mótmælt síðustu vikur, en flest eru í eigu bílaframleiðenda. Þeim finnst ótækt að öll liði eigi að nota vélar frá einum og sama framleiðenda. FIA vill draga verulega úr kostnaði í Formúlu 1 og telur þessa leið hagkvæma. En Ferrari sendi frá sér tilkynningu um málið. Í henni segir stjórn Ferrari að verði framhaldi á hugmyndum FIA í vélamálum þá muni fyrirtækið endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Honda, BMW og Toyota hafa þegar mótmælt hugmyndum FIA, en bílaframleiðendur hafa smíðað vélar í eigin bíla og telja það hafa mikið auglýsingagildi. En að Ferrari þurfi t.d. að nota vélar frá BMW eða Mercedes eða öfugt þýkir forráðamönnum keppnislið ekki koma til greina. Fundað verður um hugmyndir FIA á næstu vikum og munu samtök Formúlu 1 liða hafa forræði í málinu fyrir hönd keppnisliða.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira