Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín 6. nóvember 2008 20:39 Lewis Hamilton hefur reynt að leiða hjá sér neikvæð ummæli í ræðu og riti á árinu. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira