Barrichello stal sigrinum af Hamilton 23. ágúst 2009 15:14 Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira