Uppselt á fyrsta Abu Dhabi mótið 26. október 2009 10:22 Mótsvæðið í Abu Dhabi ber keim af umhverfinu í landinu, en brautin var reist í við hafnarsvæði. mynd: kappakstur.is Mótshaldarar í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndunum er í skýjunum með það að uppselt er á fyrsta Formúlu 1 mótið þar í landi, sem verður um næstu helgi. Áhorfendastúkur eru meðfram brautinni sem liggur við hafnarsvæði sem var sérstaklega byggt upp fyrir kappaksturinn. Mótið verður það fyrsta sem hefst í dagsbirtu, en lýkur í náttmyrkri og flóðljósum. "Viðbrögð áhugamanna hafa verið með ólíkindum, bæði á heimavelli og út um allan heim. Þetta verður sögulegt mót og sigurvegarinn vinnur fyrsta mótið, sem er alltaf heiður", sagði Richard Cregan sem er forstjóri brautarinnar, en vann áður hjá Formúlu 1 liði Toyota. Yfir 50.000 sæti eru á brautinni og stúkurnar eru allar yfirbyggðar. Þá er risstórt hótel á brautarsvæðinu þar sem fólk getur fylgst með. Bílarnir keyra á einum stað undir áhorfendastúkurnar og á brautinni er einnig lengsti beini kaflinn í Formúlu 1. Ítarlega verður fjallað um mótiði og gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mótshaldarar í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndunum er í skýjunum með það að uppselt er á fyrsta Formúlu 1 mótið þar í landi, sem verður um næstu helgi. Áhorfendastúkur eru meðfram brautinni sem liggur við hafnarsvæði sem var sérstaklega byggt upp fyrir kappaksturinn. Mótið verður það fyrsta sem hefst í dagsbirtu, en lýkur í náttmyrkri og flóðljósum. "Viðbrögð áhugamanna hafa verið með ólíkindum, bæði á heimavelli og út um allan heim. Þetta verður sögulegt mót og sigurvegarinn vinnur fyrsta mótið, sem er alltaf heiður", sagði Richard Cregan sem er forstjóri brautarinnar, en vann áður hjá Formúlu 1 liði Toyota. Yfir 50.000 sæti eru á brautinni og stúkurnar eru allar yfirbyggðar. Þá er risstórt hótel á brautarsvæðinu þar sem fólk getur fylgst með. Bílarnir keyra á einum stað undir áhorfendastúkurnar og á brautinni er einnig lengsti beini kaflinn í Formúlu 1. Ítarlega verður fjallað um mótiði og gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira