Brawn setur stein í götu Buttons 19. nóvember 2009 14:44 Button varð meistari með Brawn, en hefur yfirgefið liðið. Mynd: Getty Images Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira