Vettel fremstur á ráslínu 18. apríl 2009 07:10 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber verða manna fremstir á ráslínu í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira