Ross Brawn: Titilinn ekki í höfn 9. júní 2009 14:17 Brawn liðið hefur fagnað sex sigrum á árinu í sjö mótum sem hafa farið fram. Mynd: Getty Images Bretinn Ross Brawn er ekki á því að meistaratitilinn sé í höfn hjá Jenson Button og Brawn liðinu þó Button sé með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna. "Ég lít ekki svo á að titilinn sé okkar. Það getur allt gerst ennþá, það eru 10 mót eftir. Bílarnir geta bilað, eins og gerðist hjá Barrichello um helgina. Ég hef reynslu af titilslag frá Ferrari og það er ekki vænlegt að bóka neitt fyrirfram", sagði Brawn. Brawn ætlar ekki að stýra Button og Barrichello með liðsskipunum í mótunum sem eftir eru, þó Button sé með gott forskot á Barrichello. "Kannski endurskoða ég málin í lok ársins, en þessa stundina er ökumönnum okkar frjálst að keppa innbyrðis. Það er ekki gott að spila á hugarfar ökumanna, þeir verða að fá að keppa, frá fyrstu beygju. Ef þeir gera mistök, þá skoðum við það eftir mót", sagði Brawn. Þegar Brawn var hjá Ferrari var lið hans þekkt fyrir að beita liðsskipunum til að hjálpa Michael Schumacher umfram Rubens Barrichello sem þá var hjá Ferrari. Sjá umfjöllun um Brawn liðið Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Ross Brawn er ekki á því að meistaratitilinn sé í höfn hjá Jenson Button og Brawn liðinu þó Button sé með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna. "Ég lít ekki svo á að titilinn sé okkar. Það getur allt gerst ennþá, það eru 10 mót eftir. Bílarnir geta bilað, eins og gerðist hjá Barrichello um helgina. Ég hef reynslu af titilslag frá Ferrari og það er ekki vænlegt að bóka neitt fyrirfram", sagði Brawn. Brawn ætlar ekki að stýra Button og Barrichello með liðsskipunum í mótunum sem eftir eru, þó Button sé með gott forskot á Barrichello. "Kannski endurskoða ég málin í lok ársins, en þessa stundina er ökumönnum okkar frjálst að keppa innbyrðis. Það er ekki gott að spila á hugarfar ökumanna, þeir verða að fá að keppa, frá fyrstu beygju. Ef þeir gera mistök, þá skoðum við það eftir mót", sagði Brawn. Þegar Brawn var hjá Ferrari var lið hans þekkt fyrir að beita liðsskipunum til að hjálpa Michael Schumacher umfram Rubens Barrichello sem þá var hjá Ferrari. Sjá umfjöllun um Brawn liðið
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira