Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella 30. ágúst 2009 15:02 Fisichella, Raikkonen, Vettel og Domenicali stjóri Ferrari. mynd: getty images Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira