Vettel klár í slaginn 7. júní 2009 08:32 Sebastian Vettel stefnir á sigur í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Hann er fremstur á ráslínu. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira