Bretar í sjokki vegna kappakstursslyss 21. júlí 2009 09:08 Henry og faðir hans John Surtees. mynd: kappakstur.is Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti