Formúlan finnur fyrir kreppunni 2. febrúar 2009 11:11 Felipe Massa sest um borð í nýja Ferrari bílinn. mynd: kappakstur.is Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. Liðið sem er skipað 700 starfsmönnum á hugsanlegan rétt á styrk frá sérstökum neyðarsjóði. Ecclestone vill þó að menn í Formúlu 1 geiranum sýni stillingu, því allir muni finna fyrir áhrifum kreppunnar. Hann ræddi málin lítillega við dagblaðið AS á ferðalagi um Spán, þar sem tvö mót verða haldin á þessu ári. Í Barcelona og í Valencia. Ecclestone segir að miðaðverð sé í höndum mótshaldara og þeirra að ákveða hvort lækka skuli miðaverð í samræmi við efnahagsþrengingar. "Það munu allir þjást á þessum tímum og við verðum bara að vera þolinmóð í hvívetna", sagði Ecclestone. Nokkrir auglýsendur hafa dregið saman seglin, m.a. ING bankinn sem styður Renault. Bankinn mun styðja liðið áfram en ekki auglýsa á brautum á árinu. Þá hefur verið rætt um að ökumenn þurfi að lækka laun sín, en til þessa hafa þeir ekki tekið slíkt í mál. Launahæstur er Kimi Raikkönen sem er með yfir 50 miljónir dala í árslaun. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. Liðið sem er skipað 700 starfsmönnum á hugsanlegan rétt á styrk frá sérstökum neyðarsjóði. Ecclestone vill þó að menn í Formúlu 1 geiranum sýni stillingu, því allir muni finna fyrir áhrifum kreppunnar. Hann ræddi málin lítillega við dagblaðið AS á ferðalagi um Spán, þar sem tvö mót verða haldin á þessu ári. Í Barcelona og í Valencia. Ecclestone segir að miðaðverð sé í höndum mótshaldara og þeirra að ákveða hvort lækka skuli miðaverð í samræmi við efnahagsþrengingar. "Það munu allir þjást á þessum tímum og við verðum bara að vera þolinmóð í hvívetna", sagði Ecclestone. Nokkrir auglýsendur hafa dregið saman seglin, m.a. ING bankinn sem styður Renault. Bankinn mun styðja liðið áfram en ekki auglýsa á brautum á árinu. Þá hefur verið rætt um að ökumenn þurfi að lækka laun sín, en til þessa hafa þeir ekki tekið slíkt í mál. Launahæstur er Kimi Raikkönen sem er með yfir 50 miljónir dala í árslaun.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira