Barrichello spáð sigri í Brasilíu 15. október 2009 07:10 Rubens Barrichello verður heitur á heimavelli um helgina. mynd: kappakstur.is Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira