Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi 28. ágúst 2009 20:58 Abu Dhabi eftir sólsetur. mynd: kappakstur.is Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira