Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi 28. ágúst 2009 20:58 Abu Dhabi eftir sólsetur. mynd: kappakstur.is Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira