Barrichello beit frá sér í Valencia 21. ágúst 2009 10:23 Rubens Barrichello ekur yfir brúnna á höfninni í Valencia í morgun í kapp við klukkuna. mynd: AFP Rubens Barrichello var ökumanna sprettharðastur á götum Valencia í dag á Brawn bíl, en McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru skammt undan.Munaði liðlega 0.1 sekúndu á köppunum þremur. Búist er við hörðum slag í mótinu á Valencia, sem svipar til mótsins í Mónakó, en fjöldi listisnekkja liggur á hafnarbakkanum sem keppnin fer fram á og eru 25 beygjur á brautinni sem ökumenn takast á við. Nýr ökumaður Ferrari, í stað Felipe Massa, Ítalinn Luca Badoer var síðastur allra og meira en 3 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Hann hefur ekið yfir 150.000 km á æfingum með Ferrari, en keppti í Formúlu 1 fyrir tíu árum. Heimamennirnir Fernando Alonso og Jamie Alguersuari voru í níunda og þrettánda sæti, en mikil spenna er fyrir þeim á heimavelli. Adrian Sutil á Force India náði sjötta besta tíma, en hann hefur oft verið fljótur á götubrautum. Bíll hans er verulega endurbættur frá síðasta móti. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá tíma og brautarlýsingu Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rubens Barrichello var ökumanna sprettharðastur á götum Valencia í dag á Brawn bíl, en McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru skammt undan.Munaði liðlega 0.1 sekúndu á köppunum þremur. Búist er við hörðum slag í mótinu á Valencia, sem svipar til mótsins í Mónakó, en fjöldi listisnekkja liggur á hafnarbakkanum sem keppnin fer fram á og eru 25 beygjur á brautinni sem ökumenn takast á við. Nýr ökumaður Ferrari, í stað Felipe Massa, Ítalinn Luca Badoer var síðastur allra og meira en 3 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Hann hefur ekið yfir 150.000 km á æfingum með Ferrari, en keppti í Formúlu 1 fyrir tíu árum. Heimamennirnir Fernando Alonso og Jamie Alguersuari voru í níunda og þrettánda sæti, en mikil spenna er fyrir þeim á heimavelli. Adrian Sutil á Force India náði sjötta besta tíma, en hann hefur oft verið fljótur á götubrautum. Bíll hans er verulega endurbættur frá síðasta móti. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá tíma og brautarlýsingu
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira