Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari 10. júní 2009 09:21 Michael Schumacher varð sjöfaldur meistari í Formúlu 1, fimm sinnum með Ferrari. Mynd: Getty Images Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira