Miklar líkur á endurkomu Schumachers 18. desember 2009 19:39 Michael Schumacher hefur keppt í kartkappakstri og virðist klár í Formúlu 1 á næsta ári. mynd: Getty Images Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira