Íslenskar stjörnur í Formúlu 1 11. febrúar 2009 18:09 Fræga fólkið og stjörnur mun reyna með sér í Formúlu 1 útsendingum hérlendis. mynd: kappakstur.is Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik. Stjörnurnar skora hvor aðra á hólm á þeirri braut sem keppt er á hverju sinni í tveimur ökuhermum og verður viðureignin tekin upp í samspili við það sem er að gerast í þættinum. Fimmtudagsþátturinn verður á mannlegu nótunum og mun m.a. fjalla um íslenska áhugamenn um Formúlu 1, auk þess að fjalla um mót helgarinnar og verður skreyttur viðtölum við ökumenn og tæknimenn. Í fyrsta þættinum í lok mars verður hitað upp fyrir mótið í Ástralíu. Tveir þættir verða áður en að því kemur. Þáttur um frumsýningar keppnisliða og síðan verður sýnt frá lokaundirbúningi keppnisliða í Barcelona. Stöð 2 Sport leitar nú hófanna eftir þekktu fólki sem bæði kann að keyra og hefur áhuga á Formúlu 1 til að keppa í ökuherminum, auk þess fólks sem að geta kallast frægt eða stjörnum prýtt. Spurning hvernig sú flokkun fer fram miðað við núverandi ástand í þjóðfélaginu, Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik. Stjörnurnar skora hvor aðra á hólm á þeirri braut sem keppt er á hverju sinni í tveimur ökuhermum og verður viðureignin tekin upp í samspili við það sem er að gerast í þættinum. Fimmtudagsþátturinn verður á mannlegu nótunum og mun m.a. fjalla um íslenska áhugamenn um Formúlu 1, auk þess að fjalla um mót helgarinnar og verður skreyttur viðtölum við ökumenn og tæknimenn. Í fyrsta þættinum í lok mars verður hitað upp fyrir mótið í Ástralíu. Tveir þættir verða áður en að því kemur. Þáttur um frumsýningar keppnisliða og síðan verður sýnt frá lokaundirbúningi keppnisliða í Barcelona. Stöð 2 Sport leitar nú hófanna eftir þekktu fólki sem bæði kann að keyra og hefur áhuga á Formúlu 1 til að keppa í ökuherminum, auk þess fólks sem að geta kallast frægt eða stjörnum prýtt. Spurning hvernig sú flokkun fer fram miðað við núverandi ástand í þjóðfélaginu,
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira