Webber fljótastur í ævintýralegri tímatöku 11. júlí 2009 13:10 mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber var fljótastur allra í skrautegri og spennandi tímatöku á Nurburgring brautinni í Þýsklandi í dag. Veðurguðirnir stríddu ökumönnum, sem þurftu að taka mikilvægar ákvarðnir undir miklu álagi. En toppmennirnir í titilslagnum eru í fyrstu fjórum sætunum á ráslínu. Rigningarskvetta um biðbik tímatökunnar ruglaði menn í ríminu og Fernando Alonso á Renault sem hafði verið fljótur sneri bíl sínum og endaði tólfti á ráslínu. Í lokaumferðinni var mikil spenna, þar sem brautin var blaut á köflum en þurr á öðrum. En það var Webber sem spilaði best úr stöðunni á Red Bull bíl, og sá við Rubens Barrichello og Jenson Button á Brawn, en þeir voru honum næstir. Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren fimmti. Þar fyrir aftan verður Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India. Fimm bílar með Mercedes vélar verða því meðal tíu fremstu, en Ferrari menn nældu í áttunda og níunda sætið með aðstoð Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag og í opinni dagskrá. Sjá nánar um mótið Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber var fljótastur allra í skrautegri og spennandi tímatöku á Nurburgring brautinni í Þýsklandi í dag. Veðurguðirnir stríddu ökumönnum, sem þurftu að taka mikilvægar ákvarðnir undir miklu álagi. En toppmennirnir í titilslagnum eru í fyrstu fjórum sætunum á ráslínu. Rigningarskvetta um biðbik tímatökunnar ruglaði menn í ríminu og Fernando Alonso á Renault sem hafði verið fljótur sneri bíl sínum og endaði tólfti á ráslínu. Í lokaumferðinni var mikil spenna, þar sem brautin var blaut á köflum en þurr á öðrum. En það var Webber sem spilaði best úr stöðunni á Red Bull bíl, og sá við Rubens Barrichello og Jenson Button á Brawn, en þeir voru honum næstir. Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren fimmti. Þar fyrir aftan verður Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India. Fimm bílar með Mercedes vélar verða því meðal tíu fremstu, en Ferrari menn nældu í áttunda og níunda sætið með aðstoð Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag og í opinni dagskrá. Sjá nánar um mótið
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira