Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli 9. september 2009 15:26 Kimi Raikkönen vann á Spa brautinni í Belgíu og vill komast aftur á verðlaunapall. Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum." Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum."
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira