Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu 25. september 2009 11:45 Rubens Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum. mynd: getty images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira