Óhapp Glock gæti heft þátttöku hans 3. október 2009 08:17 Timo Glock ók útaf á mikilli ferð og skall á dekkjavegg á Suzuka brautinn í nótt. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira