Óhapp Glock gæti heft þátttöku hans 3. október 2009 08:17 Timo Glock ók útaf á mikilli ferð og skall á dekkjavegg á Suzuka brautinn í nótt. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira