Sebastian Vettel: Viljum vera bestir 20. apríl 2009 09:06 Sebastian Vettel fagnar sigri í kappakstrinum í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5. Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5.
Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira