Vantar enn 10 miljónir til að keppa 2. mars 2009 17:31 Viktor hefur fagnað sigri í mörgum mótum gegnum tiðina, en skortir nú fé til að keppa í Formúlu 2. Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti