Briatore bannaður frá Formúlu 1 21. september 2009 13:15 FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér. Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér.
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira