Barrichello tileinkaði Massa sigurinn 23. ágúst 2009 20:01 Rubens Barrichello bendir á hjálm sinn eftir sigurinn í dag og tileinkaer Felipe Massa sigurinn, en nafn hans var á hjálminum. mynd: AFP Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira