Rosberg ráðinn til Mercedes 23. nóvember 2009 14:00 Nico Rosberg frá Þýsklandi var staðfestur sem ökumaður Mercedes liðsins þýska í dag. Það er í raun meistaralið Brawn frá þessu ári, sem Mercedes keypti. Rosberg ók áður með Williams liðinu, en ákvað að söðla um eftir fjögur ár hjá Frank Williams og félögum. Umræða er um að Michael Schumacher verði annar ökumaður liðsins og geri árs samning við Mercedes, en einnig hefur Mercedes verið í viðræðum við Nick Heidfeld. Jenson Button ákvað að skrifa ekki undir hjá liðinu sem Ross Brawn stjórnar fyrir Mercedes og gekk til liðs við McLaren á dögunum, sem kom mörgum á óvart. Líkur eru á því að 26 ökumenn og 13 keppnislið verði á ráslínunni á næsta ári. Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg frá Þýsklandi var staðfestur sem ökumaður Mercedes liðsins þýska í dag. Það er í raun meistaralið Brawn frá þessu ári, sem Mercedes keypti. Rosberg ók áður með Williams liðinu, en ákvað að söðla um eftir fjögur ár hjá Frank Williams og félögum. Umræða er um að Michael Schumacher verði annar ökumaður liðsins og geri árs samning við Mercedes, en einnig hefur Mercedes verið í viðræðum við Nick Heidfeld. Jenson Button ákvað að skrifa ekki undir hjá liðinu sem Ross Brawn stjórnar fyrir Mercedes og gekk til liðs við McLaren á dögunum, sem kom mörgum á óvart. Líkur eru á því að 26 ökumenn og 13 keppnislið verði á ráslínunni á næsta ári.
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira