23% áhorf á Formúlu 1 30. nóvember 2009 10:24 Lewis Hamilton er vinsæll kappaksturskappi og kominn í vaxmyndasafn í London. FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira