Ferrari stefnir á sigur í Mónakó 23. maí 2009 17:52 Kimi Raikkönen er annar á ráslínu og ræsir af stað við hlið Jenson Button sem leiðir stigamót ökumanna. Mynd: Getty Images Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira