Efast um heilindi Buttons í samningamálum 19. nóvember 2009 10:15 Jenson Button hefur verið gagnrýndur fyrir framgöngu í samningamálun. Mynd: Getty Images Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar
Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti