Hamilton vill ólmur keppa 12. nóvember 2009 08:02 Lewis Hamilton vill keppa sem fyrst, en verður að bíða næsta árs. mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Það blés ekki byrlega í byrjun, þar sem Hamilton reyndist sekur um óheiðarlega framkomu við dómara í fyrsta móti ársins, þar sem Ólafur Guðmundsson, íslenskur dómari kom við sögu. Hamilton sagði ósátt á fundi með dómurum ásamt liðsstjóra sínum sem var rekinn frá McLaren. Þá virkaði McLaren bíllinn ekki sem skyldi fyrri hluta tímabilsins og þetta fór í skapið á Hamilton á meðan allt gekk eins og í sögu hjá Button. "Ég hef lært mikið um ásetning og markmið. Hluti sem maður tekur sem sjálfsagðan hlut þegar vel gengur. En ég hef vaxið mikið sem persóna og ökumaður á þessu ári. Ég hef þroskast á erfiðleikunum", sagði Hamilton um gang mála í ár. "Í raun hefur þetta orðið til þess að ég hef færst nær samstarfsmönnum mínum og við verðum sterkari en ella á næsta ári. Höfum vaxið saman. Ég ætla að æfa af kappi í vetur, bæði heima og í sérstöku verkefni í Finnlandi. Vill mæta enn sterkari á næsta ári." "Ég gæti alveg hugsað mér að keppa strax í næstu viku. Ég elska bara Formúlu 1 og get bara ekki beðið eftir að keyra McLaren bílinn á ný", sagði Hamilton glahðhlakkalega. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Það blés ekki byrlega í byrjun, þar sem Hamilton reyndist sekur um óheiðarlega framkomu við dómara í fyrsta móti ársins, þar sem Ólafur Guðmundsson, íslenskur dómari kom við sögu. Hamilton sagði ósátt á fundi með dómurum ásamt liðsstjóra sínum sem var rekinn frá McLaren. Þá virkaði McLaren bíllinn ekki sem skyldi fyrri hluta tímabilsins og þetta fór í skapið á Hamilton á meðan allt gekk eins og í sögu hjá Button. "Ég hef lært mikið um ásetning og markmið. Hluti sem maður tekur sem sjálfsagðan hlut þegar vel gengur. En ég hef vaxið mikið sem persóna og ökumaður á þessu ári. Ég hef þroskast á erfiðleikunum", sagði Hamilton um gang mála í ár. "Í raun hefur þetta orðið til þess að ég hef færst nær samstarfsmönnum mínum og við verðum sterkari en ella á næsta ári. Höfum vaxið saman. Ég ætla að æfa af kappi í vetur, bæði heima og í sérstöku verkefni í Finnlandi. Vill mæta enn sterkari á næsta ári." "Ég gæti alveg hugsað mér að keppa strax í næstu viku. Ég elska bara Formúlu 1 og get bara ekki beðið eftir að keyra McLaren bílinn á ný", sagði Hamilton glahðhlakkalega. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira