Titanium plata grædd í höfuð Massa 8. september 2009 08:22 Felipe Massa þurfti að fara í höfuðagerð til að lagfæra höfuðkúpuna eftir slys í kappakstri. mynd: kappakstur.is Læknar settu sérstaka titanum plötu í höfuð Formúlu 1 ökumannsins Felipe Massa svo hann eigi möguleika á að keppa í Formúlu 1 í framtíðinni. Þetta var gert með liðlega 4 tíma skurðaðgerð á spítala í Florida. Þetta kom fram í viðtali við Massa í The Guardian í dag. "Ég hef engar efasemdir um að vilja keppa aftur í Formúlu 1. Konan mín er búinn að spyrja mig að þessu tíu sinnum. En ég vil keppa á næsta ári, þegar ég hef náð fullri heilsu", sagði Massa. Hann er nú að jafna sig eftir skurðaðgerðina, sem var til að lagfæra höfuðkúpuna, en hluti hennar skemmdist eftir að hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í höfuðið í tímatökunum í Ungverjalandi. Massa segir að venjulegur maður hefði ekki þurft þessa aðgerð, en vegna átakanna sem fylgja þátttöku í Formúlu 1, þá hafði verið nauðsynlegt að styrja höfuðkúpuna með titanium plötu. "Ég vona að ekkert hafi breyst hjá mér þegar ég fer að keyra aftur. Kappakstur er mitt líf og yndi og ég mundi ekkert eftir slysinu og vaknaði bara þremur dögum síðar upp á spítala. Það er slæmt að geta ekki keppt í ár, en ég ætla að mæta á mótið í Brasilíu og horfa á. Það verður erfitt, en ég mæti...", sagði Massa. Sjá meira um ástand Massa Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Læknar settu sérstaka titanum plötu í höfuð Formúlu 1 ökumannsins Felipe Massa svo hann eigi möguleika á að keppa í Formúlu 1 í framtíðinni. Þetta var gert með liðlega 4 tíma skurðaðgerð á spítala í Florida. Þetta kom fram í viðtali við Massa í The Guardian í dag. "Ég hef engar efasemdir um að vilja keppa aftur í Formúlu 1. Konan mín er búinn að spyrja mig að þessu tíu sinnum. En ég vil keppa á næsta ári, þegar ég hef náð fullri heilsu", sagði Massa. Hann er nú að jafna sig eftir skurðaðgerðina, sem var til að lagfæra höfuðkúpuna, en hluti hennar skemmdist eftir að hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í höfuðið í tímatökunum í Ungverjalandi. Massa segir að venjulegur maður hefði ekki þurft þessa aðgerð, en vegna átakanna sem fylgja þátttöku í Formúlu 1, þá hafði verið nauðsynlegt að styrja höfuðkúpuna með titanium plötu. "Ég vona að ekkert hafi breyst hjá mér þegar ég fer að keyra aftur. Kappakstur er mitt líf og yndi og ég mundi ekkert eftir slysinu og vaknaði bara þremur dögum síðar upp á spítala. Það er slæmt að geta ekki keppt í ár, en ég ætla að mæta á mótið í Brasilíu og horfa á. Það verður erfitt, en ég mæti...", sagði Massa. Sjá meira um ástand Massa
Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira