Formúlu 1 lið samþykkja niðurskurð 8. janúar 2009 18:47 Bruno Senna bíður þess hvort Honda liðið verður áfram í Formúlu 1, en rekstrarkostnaður hefur verið gífurlegur í íþróttinni síðustu ár. Mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira