Ferrari spáir þjáningum í Bahrain 23. apríl 2009 17:11 Ferrari hefur ekki átt sjéns í mótssigra á árinu á meðan Brawn og Red Bull hafa farið á kostum. Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira