Þriggja manna slagur um Formúlu 1 titilinn 5. október 2009 08:22 Jenson Button og Rubens Barrichello hafa unnið 8 af 15 Formúlu mótum ársins. Eftir Formúlu 1 mót helgarinnar er ljóst að slagurinn um meistaratitilinn í lokamótunum tveimur verður á milli þriggja ökumanna. Sebastian Vettel steig stórt skref með því að vinna á Suzuka brautinni í Japan og komst 9 stig nær Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu. Button gæti orðið meistari í næsta móti sem er í Brasilíu, en miðað við gengi hans að undanförnu er það ólíklegt. Hann varð í áttunda sæti í gær og félagi hans Rubens Barrichello varð sjöundi. Þeir töpuðu því miklu af forskoti sínu á Vettel. "Vettel var með mjög fljótan bíl og það er mest um vert fyrir mig að gera ekki mistök. Jafnvel þó Vettel eða Barrichello ynnu í Brasilíu, þá yrði ég með 4-5 stiga forskot", sagði Button. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins, en síðan ekki sögunar meir. "Það er ekki alslæmt að hafa bara fengið eitt stig í Japan. Ég fer til Brasilíu fullur bjartsýni, en Vettel og Barrichello á heimavelli verða erfiðir viðureignar. Brawn liðið getur tryggt sér titil bílasmiða með því að ná í hálft stig í næsta móti og menn geta verið stoltir af gangi mála", sagði Button. Í vetur leit ekki út fyrir að Barrichello og Button myndu keppa, en á síðustu stundu tókst að bjarga fyrrum Honda liðinu og stofna Brawn liðið. Nú er liðið með forystu í stigakeppni bílasmiða og Button í stigamóti ökumanna. Sjá stigagjöfina Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Eftir Formúlu 1 mót helgarinnar er ljóst að slagurinn um meistaratitilinn í lokamótunum tveimur verður á milli þriggja ökumanna. Sebastian Vettel steig stórt skref með því að vinna á Suzuka brautinni í Japan og komst 9 stig nær Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu. Button gæti orðið meistari í næsta móti sem er í Brasilíu, en miðað við gengi hans að undanförnu er það ólíklegt. Hann varð í áttunda sæti í gær og félagi hans Rubens Barrichello varð sjöundi. Þeir töpuðu því miklu af forskoti sínu á Vettel. "Vettel var með mjög fljótan bíl og það er mest um vert fyrir mig að gera ekki mistök. Jafnvel þó Vettel eða Barrichello ynnu í Brasilíu, þá yrði ég með 4-5 stiga forskot", sagði Button. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins, en síðan ekki sögunar meir. "Það er ekki alslæmt að hafa bara fengið eitt stig í Japan. Ég fer til Brasilíu fullur bjartsýni, en Vettel og Barrichello á heimavelli verða erfiðir viðureignar. Brawn liðið getur tryggt sér titil bílasmiða með því að ná í hálft stig í næsta móti og menn geta verið stoltir af gangi mála", sagði Button. Í vetur leit ekki út fyrir að Barrichello og Button myndu keppa, en á síðustu stundu tókst að bjarga fyrrum Honda liðinu og stofna Brawn liðið. Nú er liðið með forystu í stigakeppni bílasmiða og Button í stigamóti ökumanna. Sjá stigagjöfina
Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira