Keppnisbanni aflétt af Renault og Alonso 17. ágúst 2009 17:48 Fernando Alonso fær að keppa á Spáni um næstu helgi. mynd: kappakstur.is FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi. Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi.
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira