Fisichella: Besta stund lífs míns 29. ágúst 2009 18:33 Giancarlo Fisichella var kampakátur eftir að hafa náð besta tíma í Belgíu í dag. mynd: Getty Images Giancarlo Fisichella var í hæstu hæðum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum og að Force India hafði slegið stórliðunum við á Spa brautinni í dag. "Þetta var besti hringur sem ég hef ekið í Formúlu 1 og ég náð nokkrum hringjum þar sem allt gekk upp. Þetta var minn dagur og besta stund lífs míns", sagði Fisichella. "Miðað við hvaða fjármagn við höfum, þá höfum við staðið okkur betur en McLaren og Ferrari. Við vorum tveimur sekúndum hægari en toppliðin í upphafi ársins, en erum núna nokkrum sekúndubrotum á eftir. Ég var í vanda með bílinn í gær og í morgun, en svo náðum við að vinna okkur út úr því." "Ég vænti þess að vera meðal fyrstu 15, en ekki fremstur á ráslínu... Það væri stórmennska að ætla sér sigur, en við erum í færi á að sækja dýrmæt stig og að ljúka keppni í fyrstu sex sætunum. Það er líka möguleiki á verðlaunasæti", sagði Fisichella. Bein útsending er frá kappastrinum kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Giancarlo Fisichella var í hæstu hæðum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum og að Force India hafði slegið stórliðunum við á Spa brautinni í dag. "Þetta var besti hringur sem ég hef ekið í Formúlu 1 og ég náð nokkrum hringjum þar sem allt gekk upp. Þetta var minn dagur og besta stund lífs míns", sagði Fisichella. "Miðað við hvaða fjármagn við höfum, þá höfum við staðið okkur betur en McLaren og Ferrari. Við vorum tveimur sekúndum hægari en toppliðin í upphafi ársins, en erum núna nokkrum sekúndubrotum á eftir. Ég var í vanda með bílinn í gær og í morgun, en svo náðum við að vinna okkur út úr því." "Ég vænti þess að vera meðal fyrstu 15, en ekki fremstur á ráslínu... Það væri stórmennska að ætla sér sigur, en við erum í færi á að sækja dýrmæt stig og að ljúka keppni í fyrstu sex sætunum. Það er líka möguleiki á verðlaunasæti", sagði Fisichella. Bein útsending er frá kappastrinum kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira