Barrichello og Hulkenberg til Williams 2. nóvember 2009 11:27 Barrichello var í slag um meistaratitilinn í ár og verður með Williams á næsta ári. mynd: Getty Images Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira