F1: Toyota áfrýjar ekki dómi 1. apríl 2009 07:25 Jarno Trulli var býsna leiður að tapa þriðja sætinu í Melbourne vegna skorts á kunnugleika á reglum. Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti. Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti.
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti